Description:„Hin hálu þrep er frásögn af lífshlaupi mínu (ég er fæddur 1950) og er að því leyti uppgjör. Ég á baki fortíð sem er einstök. Það segir frá barni sem verður fyrir einelti og skólakerfið hafnar. Uppvaxtarár mín og ofbeldisfullu hjónabandi, vimuefnaneyslu, geðsjúkdómi, manndrápi og veru á réttargeðdeild, en síðast en ekki síst hinni glæst endurreisn minni. Verkið er frásögn í fyrstu persónu, í raunsæisstíl, þá er þar að finna 22 persónuleg ljóð og hugrenningar höfundar með vísun til fortíðar og lýsingar á geðrofsköstum, sem eru skrifuð í þriðju persónu, skáletrað. Þá eru í bókinni 22 ljósmyndir af málverkum mínum. Ég hef lagt mikla vinnu í bókina og það hefur skilað sér í einstaklega vel heppnuðu ritverki. Margt af því sem fram kemur í bókinni mun fólki þykja hreinasta fjarstæða svo ósennilegt það virðist, en frómt frá sagt eru lýsingarnar í bókinn allar sannleikanum samkvæmt.“ – Bjarni Bernharður Bjarnason í viðtali við Kjarnann 26. júlí 2014. Umsagnir: Silja Aðalsteinsdóttir – bókmenntafræðingur.„Hin hálu þrep segir nöturlega sögu um óvelkomið og afskipt barn sem lendir í vondum villum sem fullorðinn maður. Það sem verður honum til bjargar er sköpunarþörfin og skáldskapurinn. Bjarni Bernharður segir sögu sína af fágætri einlægni, einnig þann kafla sem erfiðastur er. Lesandinn er ekki samur eftir lesturinn.“Þór Saari – f.v. alþingismaður.„Var að ljúka við bókina. Lestrinum lauk með langri þögn þar sem ég starði á framhlið kápunnar og hugsaði svo með mér. Sem betur fer var þessi bók skrifuð. Hún er einstök saga af ótrúlegu lífshlaupi manns sem hefur fyrir rest náð að láta auðmýktina umlykja texta lífhlaups síns af ótrúlegri fegurð. Takk fyrir þessa bók Bjarni. Mér finnst hún gersemi.“Bjarki Karlsson – rithöfundur.„Það er fágætt að maður sem hefur gengið í gegnum aðra eins reynslu og höfundur segi sögu sína án milligöngu ævisöguritara. Frumsamin ljóð og myndir víkka raunar ævisöguna út í víðari skilgreiningu. Höfundur virðist hvorki fegra hlut sinn né lýta. Málfar og stíll er til fyrirmyndar. Markviss skipti úr 1. persónufrásön í 3. persónu í frásagnarköflum – hann verður sem á horfandi að eigin upplifun og segir því frá eins og áhorfandi. Margir samferðamenn koma við sögu en eru þó yfirleitt ekki nafngreindir. Dagur Sigurðarson er markverð undantekning sem dregur fram sérstaka virðingu höfundar fyrir honum. Bókin á ýmislegt sameiginlegt með Íslendingasögum. Ég hef nefnt hnitmiðaðan stíl og sjónarhorn í þriðjupersónufrásögn. Annað er það að í henni fléttast þrjár sögur, fyrst uppvaxtarsaga, þá átakasaga sem lýkur með átakanlegum vígaferlum og loks nokkuð sjálfstæð eftirsaga. Erfið æska Grettis, stórt skap, útlegð, ítrekuð átök við sýrudjöfulinn Glám og fall. En í eftirsögunni eru það ekki aðrir sem endurreisa sæmd aðalpersónunnar með hefndum heldur þarf hann að gera það sjálfur með því að sanna sig sem listamann og forðast Glám. Myndir og ljóð listamannsins Bjarna Bernharðs eru órjúfanlegur hluti bókarinnar. Þessi listaverk varpa ljósi á textann og hann á þau. Ég er sjálfur lítt læs á módernísk ljóð en handgengininn forminu - er þar á öndverðum póli við höfund. Ljóð Bjarna Bernharðs finnst mér þó hafa rytma, byrja oft í formleysi en enda á hrynfastri kjarnalínu sem gæt allt eins verið úr eddukvæði. Hrynfestan og samspilið við textann auðgar ljóðin.“Heiða B Heiðars – blaðamaður.„Fæðing listamannsins var erfið. Það var um níu geðklofaköst að fara - frá „myrkheimi hinnar glötuðu vonar„“ að „ljósheimi hins sanna lífs“ - lífs þar sem dagstundin er hlaðin sköpunarkrafti.“Úr ævisögu Bjarni Bernhardur Bjarnason - Hin hálu þrep.Afskaplega viðeigandi nafn á ósérhlífinni sögu. Ljót en samt svo falleg. Kaótísk en samt svo yfirveguð. Sýrutrippin, geðrofin, ástin og drápið.Kannski þarf maður að vera svona vitleysingur eins og ég til að tengja við þetta allt. Kannski er nóg að vera bara áhugasamur um mannlegt eðli. Lestu bókina.“Ólafur Jens Sigurðsson – prestur.„Mér þykir bókin eiginlega stórmerkileg. Lýsir á furðuskýran hátt einstöku lífshlaupi listamanns inni heimi geðsýkinnar. Það er ekki á hversmanns færi að lýsa þessu. Nú þekki ég svo sem ekki nógu vel til heimsbókmennta en mér kæmi það satt best að segja ekki á óvart þótt þessi bók, ef hún fengi þá umfjöllun og athygli sem hún verðskuldar, yrði talin með slíkum bókmenntum. Bókin er að mínum dómi svo einstök og svo merkileg en jafnframt yfirveguð og hógvær. Í henni er friður og sátt eftir það rosalega jökulhlaup sem höfundur lenti í.“We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Hin hálu þrep - lífshlaup mitt. To get started finding Hin hálu þrep - lífshlaup mitt, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.
Description: „Hin hálu þrep er frásögn af lífshlaupi mínu (ég er fæddur 1950) og er að því leyti uppgjör. Ég á baki fortíð sem er einstök. Það segir frá barni sem verður fyrir einelti og skólakerfið hafnar. Uppvaxtarár mín og ofbeldisfullu hjónabandi, vimuefnaneyslu, geðsjúkdómi, manndrápi og veru á réttargeðdeild, en síðast en ekki síst hinni glæst endurreisn minni. Verkið er frásögn í fyrstu persónu, í raunsæisstíl, þá er þar að finna 22 persónuleg ljóð og hugrenningar höfundar með vísun til fortíðar og lýsingar á geðrofsköstum, sem eru skrifuð í þriðju persónu, skáletrað. Þá eru í bókinni 22 ljósmyndir af málverkum mínum. Ég hef lagt mikla vinnu í bókina og það hefur skilað sér í einstaklega vel heppnuðu ritverki. Margt af því sem fram kemur í bókinni mun fólki þykja hreinasta fjarstæða svo ósennilegt það virðist, en frómt frá sagt eru lýsingarnar í bókinn allar sannleikanum samkvæmt.“ – Bjarni Bernharður Bjarnason í viðtali við Kjarnann 26. júlí 2014. Umsagnir: Silja Aðalsteinsdóttir – bókmenntafræðingur.„Hin hálu þrep segir nöturlega sögu um óvelkomið og afskipt barn sem lendir í vondum villum sem fullorðinn maður. Það sem verður honum til bjargar er sköpunarþörfin og skáldskapurinn. Bjarni Bernharður segir sögu sína af fágætri einlægni, einnig þann kafla sem erfiðastur er. Lesandinn er ekki samur eftir lesturinn.“Þór Saari – f.v. alþingismaður.„Var að ljúka við bókina. Lestrinum lauk með langri þögn þar sem ég starði á framhlið kápunnar og hugsaði svo með mér. Sem betur fer var þessi bók skrifuð. Hún er einstök saga af ótrúlegu lífshlaupi manns sem hefur fyrir rest náð að láta auðmýktina umlykja texta lífhlaups síns af ótrúlegri fegurð. Takk fyrir þessa bók Bjarni. Mér finnst hún gersemi.“Bjarki Karlsson – rithöfundur.„Það er fágætt að maður sem hefur gengið í gegnum aðra eins reynslu og höfundur segi sögu sína án milligöngu ævisöguritara. Frumsamin ljóð og myndir víkka raunar ævisöguna út í víðari skilgreiningu. Höfundur virðist hvorki fegra hlut sinn né lýta. Málfar og stíll er til fyrirmyndar. Markviss skipti úr 1. persónufrásön í 3. persónu í frásagnarköflum – hann verður sem á horfandi að eigin upplifun og segir því frá eins og áhorfandi. Margir samferðamenn koma við sögu en eru þó yfirleitt ekki nafngreindir. Dagur Sigurðarson er markverð undantekning sem dregur fram sérstaka virðingu höfundar fyrir honum. Bókin á ýmislegt sameiginlegt með Íslendingasögum. Ég hef nefnt hnitmiðaðan stíl og sjónarhorn í þriðjupersónufrásögn. Annað er það að í henni fléttast þrjár sögur, fyrst uppvaxtarsaga, þá átakasaga sem lýkur með átakanlegum vígaferlum og loks nokkuð sjálfstæð eftirsaga. Erfið æska Grettis, stórt skap, útlegð, ítrekuð átök við sýrudjöfulinn Glám og fall. En í eftirsögunni eru það ekki aðrir sem endurreisa sæmd aðalpersónunnar með hefndum heldur þarf hann að gera það sjálfur með því að sanna sig sem listamann og forðast Glám. Myndir og ljóð listamannsins Bjarna Bernharðs eru órjúfanlegur hluti bókarinnar. Þessi listaverk varpa ljósi á textann og hann á þau. Ég er sjálfur lítt læs á módernísk ljóð en handgengininn forminu - er þar á öndverðum póli við höfund. Ljóð Bjarna Bernharðs finnst mér þó hafa rytma, byrja oft í formleysi en enda á hrynfastri kjarnalínu sem gæt allt eins verið úr eddukvæði. Hrynfestan og samspilið við textann auðgar ljóðin.“Heiða B Heiðars – blaðamaður.„Fæðing listamannsins var erfið. Það var um níu geðklofaköst að fara - frá „myrkheimi hinnar glötuðu vonar„“ að „ljósheimi hins sanna lífs“ - lífs þar sem dagstundin er hlaðin sköpunarkrafti.“Úr ævisögu Bjarni Bernhardur Bjarnason - Hin hálu þrep.Afskaplega viðeigandi nafn á ósérhlífinni sögu. Ljót en samt svo falleg. Kaótísk en samt svo yfirveguð. Sýrutrippin, geðrofin, ástin og drápið.Kannski þarf maður að vera svona vitleysingur eins og ég til að tengja við þetta allt. Kannski er nóg að vera bara áhugasamur um mannlegt eðli. Lestu bókina.“Ólafur Jens Sigurðsson – prestur.„Mér þykir bókin eiginlega stórmerkileg. Lýsir á furðuskýran hátt einstöku lífshlaupi listamanns inni heimi geðsýkinnar. Það er ekki á hversmanns færi að lýsa þessu. Nú þekki ég svo sem ekki nógu vel til heimsbókmennta en mér kæmi það satt best að segja ekki á óvart þótt þessi bók, ef hún fengi þá umfjöllun og athygli sem hún verðskuldar, yrði talin með slíkum bókmenntum. Bókin er að mínum dómi svo einstök og svo merkileg en jafnframt yfirveguð og hógvær. Í henni er friður og sátt eftir það rosalega jökulhlaup sem höfundur lenti í.“We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Hin hálu þrep - lífshlaup mitt. To get started finding Hin hálu þrep - lífshlaup mitt, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.