Description:Sú Sýnisbók heimsbókmennta sem hér kemur út í annað sinn er ekki hugsuð fyrir almennan markað heldur sem kennslubók í inngangsnámskeiðinu ABF210G Bókmenntasaga í almenntir og íslenskri bókmennafræði við Háskóla Íslands. Ritið er ekki eiginleg bókmennta saga heldur „sýnisbók“ nokkurra meistaraverka bókmenntasögunnar, nánar tiltekið 25 texta eða textaflokka, með stuttum inngangsköflum um verkin, höfunduna og hið bókmenntasögulega samhengi. Efnið spannar um fjögur þúsund ár: Kvæði frá Egyptalandi, Gilgameskviða, úrval úr Ódysseifskviðu og hebresku biblíunni, Antígóna eftir Sófókles, Lýsistrata eftir Aristófanes, grísk og rómversk lýrík eftir Saffó, Katúllus og Hóras, úrval úr Eneasarkviðu Virgils og Ummyndunum Óvídíusar, kaflar úr Nýja testamentinu, Sagan af Dafnis og Klói, úrval úr Játningum Ágústínusar og Kórani, Bjólfskviða, úrval úr Kómedíu Dantes, Tídægru Boccaccios, Kantaraborgasögum Chaucers, Gargantúa og Pantagrúl Rabelais og Don Kíkóta eftir Cervantes, Tartuff Molières, úrval úr Játningum Rousseaus og Fást I eftir Goethe, safn ljóða eftir Blake og Baudelaire og loks raunsæ smásaga, Fróm Sál, eftir Flaubert.Aðeins eru prentaðar íslenskar þýðingar í þessu riti. Almennt skortir ekki íslenskar þýðingar öndvegisrita bókmenntasögunnar, þótt hér séu einnig birtar nokkrar nýjar þýðingar. Safn rit eins og Sýnisbók heimsbókmennta er nauðsynlega sett saman úr þýðingum og raunar er sjálft heimsbókmenntahugtakið nátengt þýðingum af þeirri augljósu ástæðu að enginn skilur allar tungur bókmenntanna.Ritstjórar eru Gottskálk Jensson prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands og Hjalti Snær Ægisson doktorsnemi í sömu grein.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Sýnisbók heimsbókmennta. To get started finding Sýnisbók heimsbókmennta, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.
Description: Sú Sýnisbók heimsbókmennta sem hér kemur út í annað sinn er ekki hugsuð fyrir almennan markað heldur sem kennslubók í inngangsnámskeiðinu ABF210G Bókmenntasaga í almenntir og íslenskri bókmennafræði við Háskóla Íslands. Ritið er ekki eiginleg bókmennta saga heldur „sýnisbók“ nokkurra meistaraverka bókmenntasögunnar, nánar tiltekið 25 texta eða textaflokka, með stuttum inngangsköflum um verkin, höfunduna og hið bókmenntasögulega samhengi. Efnið spannar um fjögur þúsund ár: Kvæði frá Egyptalandi, Gilgameskviða, úrval úr Ódysseifskviðu og hebresku biblíunni, Antígóna eftir Sófókles, Lýsistrata eftir Aristófanes, grísk og rómversk lýrík eftir Saffó, Katúllus og Hóras, úrval úr Eneasarkviðu Virgils og Ummyndunum Óvídíusar, kaflar úr Nýja testamentinu, Sagan af Dafnis og Klói, úrval úr Játningum Ágústínusar og Kórani, Bjólfskviða, úrval úr Kómedíu Dantes, Tídægru Boccaccios, Kantaraborgasögum Chaucers, Gargantúa og Pantagrúl Rabelais og Don Kíkóta eftir Cervantes, Tartuff Molières, úrval úr Játningum Rousseaus og Fást I eftir Goethe, safn ljóða eftir Blake og Baudelaire og loks raunsæ smásaga, Fróm Sál, eftir Flaubert.Aðeins eru prentaðar íslenskar þýðingar í þessu riti. Almennt skortir ekki íslenskar þýðingar öndvegisrita bókmenntasögunnar, þótt hér séu einnig birtar nokkrar nýjar þýðingar. Safn rit eins og Sýnisbók heimsbókmennta er nauðsynlega sett saman úr þýðingum og raunar er sjálft heimsbókmenntahugtakið nátengt þýðingum af þeirri augljósu ástæðu að enginn skilur allar tungur bókmenntanna.Ritstjórar eru Gottskálk Jensson prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands og Hjalti Snær Ægisson doktorsnemi í sömu grein.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Sýnisbók heimsbókmennta. To get started finding Sýnisbók heimsbókmennta, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.