Description:Þegar Íslendingar fengu heimastjórn árið 1904 markaði sú nýja stjórnskipan upphaf þingræðis í landinu. Öld síðar ákvað forsætisnefnd Alþingis að minnsta tímamótanna með því að standa að ritun bókar um þingræði á Íslandi í 100 ár og fékk til verksins fræðimenn á ýmsum sviðum.Þingræði er grundvallareinkenni íslenskar stjórnskipunar en þrátt fyrir að orðið heyrist oft í dægurumræðu hefur fremur lítið verið fjallað um það fræðilega. Í þessari bók eru ýmsir þættir þingræðis rannsakaðir út frá ólíkum sjónarhornum og fræðigreinum: lögfræði, stjórnmálafræði og sagnfræði. Fjallað er um þingræðishugtakið í sögulegu og alþjóðulegu samhengi, þingræðisregluna í íslenskri stjórnskipun, þingræði í framkvæmd hér á landi fyrr og síðar og stöðu Alþingis í því meirihlutaþingræði sem hér hefur lengst af ríkt.ÞINGRÆÐI Á ÍSLANDI: SAMTÍÐ OG SAGA er greinargott og einkar fróðlegt rit fyrir alla þá sem áhuga hafa á stjórnmálum og stjórnskipan landsins. Ritstjórn skipuðu Helgi Skúli Kjartansson, Ragnhildur Helgadóttir og Þorsteinn Magnússon en höfundar eru þau Ragnhildur og Þorsteinn ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur og Stefaníu Óskarsdóttur.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga. To get started finding Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.
Description: Þegar Íslendingar fengu heimastjórn árið 1904 markaði sú nýja stjórnskipan upphaf þingræðis í landinu. Öld síðar ákvað forsætisnefnd Alþingis að minnsta tímamótanna með því að standa að ritun bókar um þingræði á Íslandi í 100 ár og fékk til verksins fræðimenn á ýmsum sviðum.Þingræði er grundvallareinkenni íslenskar stjórnskipunar en þrátt fyrir að orðið heyrist oft í dægurumræðu hefur fremur lítið verið fjallað um það fræðilega. Í þessari bók eru ýmsir þættir þingræðis rannsakaðir út frá ólíkum sjónarhornum og fræðigreinum: lögfræði, stjórnmálafræði og sagnfræði. Fjallað er um þingræðishugtakið í sögulegu og alþjóðulegu samhengi, þingræðisregluna í íslenskri stjórnskipun, þingræði í framkvæmd hér á landi fyrr og síðar og stöðu Alþingis í því meirihlutaþingræði sem hér hefur lengst af ríkt.ÞINGRÆÐI Á ÍSLANDI: SAMTÍÐ OG SAGA er greinargott og einkar fróðlegt rit fyrir alla þá sem áhuga hafa á stjórnmálum og stjórnskipan landsins. Ritstjórn skipuðu Helgi Skúli Kjartansson, Ragnhildur Helgadóttir og Þorsteinn Magnússon en höfundar eru þau Ragnhildur og Þorsteinn ásamt Ragnheiði Kristjánsdóttur og Stefaníu Óskarsdóttur.We have made it easy for you to find a PDF Ebooks without any digging. And by having access to our ebooks online or by storing it on your computer, you have convenient answers with Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga. To get started finding Þingræði á Íslandi: Samtíð og saga, you are right to find our website which has a comprehensive collection of manuals listed. Our library is the biggest of these that have literally hundreds of thousands of different products represented.